Rotaryfélagar heimsækja Höfða

Í gærkvöldi heimsóttu Höfða félagar í Rotaryklúbbi Akraness. Guðjón Guðmundsson og Margrét A.Guðmundsdóttir kynntu þeim starfsemi Höfða og svöruðu fyrirspurnum.

Bjarnþór Kolbeins þakkaði fyrir hönd gestanna fyrir góðar móttökur. Að kynningu lokinni skoðuðu gestirnir nýju hjúkrunarálmuna.
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *