Ráðherra í heimsókn

 

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti Höfða í dag. Í fylgd með honum var Árni Snæbjörnsson aðstoðarmaður ráðherra.

 

Ráðherra heilsaði upp á íbúa og starfsmenn, skoðaði nýafstaðnar framkvæmdir við Höfða og ræddi við framkvæmdastjóra um stöðu heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *