Passíusálmalestur á föstudaginn langa

Sjö starfsmenn Höfða lásu passíusálmana í Akraneskirkju á föstudaginn langa. Góð aðsókn var að lestrinum og þótti flutningur Höfðafólks mjög góður.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *