Passíusálmalestur

Á föstudaginn langa mun starfsfólk Höfða lesa Passíusálmana í Akraneskirkju. Ragnheiður Guðmundsdóttir djákni stjórnar athöfninni sem hefst kl. 13,00. Með henni lesa Guðrún Björnsdóttir, Helga Atladóttir, Margrét A.Guðmundsdóttir, Rakel Gísladóttir, Sigurbjörg Ragnarsdóttir og Þóranna Kjartansdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *