Orkuveitukórinn á Höfða

Í morgun heimsótti Orkuveitukórinn Höfða og söng nokkur lög við góðar undirtektir í troðfullum samkomusal heimilisins.

 

Stjórnandi kórsins er Árni Heiðar Karlsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *