Nýir ráðamenn bæjarins heimsækja Höfða.

Í dag heimsóttu Höfða Gísli S.Einarsson verðandi bæjarstjóri, Gunnar Sigurðsson verðandi forseti bæjarstjórnar og Karen Jónsdóttir verðandi formaður bæjarráðs. Þau spjölluðu við heimilisfólk og starfsmenn og ræddu um rekstur Höfða við framkvæmdastjóra

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *