Myndbandagerð

Tveir hópar nemenda Grundaskóla hafa síðustu daga fengið aðstöðu á Höfða til að taka upp myndband. Þetta er liður í stærðfræðiverkefni sem þau eru að kynna fyrir yngri nemendum skólans.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *