Myndasafn – Kristján Jóhannsson í Höfðasal Guðbjörg Sigurjónsdóttir og Kristján Jóhannsson. Kristján Jóhannsson syngur við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Troðfullur Höfðasalur hlustaði á söng Kristjáns.