Unga fólkið fylgist með Sigurjóni Jónssyndi í iðjuþjálfun
Sigurbjörg Oddsdóttir og María Ásmundsdóttir sýna ungviðinu eitthvað áhugavert í iðjuþjálfun
Kristinn Finnsson við borðsendann
Sigurjón Jónsson tilvinstri og Sigurbjörg Oddsdóttir til hægri.
Guðbjörg Þórólfsdóttir spjallar við krakkana.
Frá vinstri: Guðbjartur Andrésson, Arinbjörg Kristinsdóttir og Sigrún Halldórsdóttir.
Krakkarnir og kennari þeirra fylgjast með Kristni Finnsyni inni á dagdeild.
Kristinn Finnsson.
Handavinna Guðrúnar Ólafsdóttur vakti athygli ungrar blómarósar.
Margrét A.Guðmundsdóttir leiðir unga fólkið um heimilið.