Músikfundur.

Í gær voru haldnir þverflaututónleikar á Höfða. Nemar úr Tónlistarskóla Akraness léku undir stjórn Patricju B.S. Mochola tónlistarkennara. Tónleikarnir voru vel sóttir og undirtektir mjög góðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *