Messa á æskulýðsdegi

 

Í gær var guðsþjónusta á Höfða á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Af því tilefni sungu ungmennakórar Akraneskirkju undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar. Prestur var sr. Eðvarð Ingólfsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *