Málað og gróðursett

Einu sinni í mánuði fá íbúar Höfða leiðbeiningar í listmálun. Margir taka þátt í þessu og hafa gaman af.

Undanfarið hafa nokkrir íbúar Höfða undirbúið gróðursetningu í nýju gróðurkassana á lóð Höfða, en þar verða ræktaðir ýmsir garðávextir og kryddjurtir. Greinilegt var að íbúarnir kunnu vel til verka og höfðu fengist við gróðursetningu áður.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *