Leikskólabörn syngja jólalögin

Í morgun heimsótti Höfða fríður flokkur fjögurra ára leikskólabarna af Akraseli. Börnin sungu jólalögin , fyrst í Höfðasal og síðan á hjúkrunardeild, við góðar undirtektir íbúa Höfða.


Að söng loknum bauð húsmóðirin á Höfða upp á djús og smákökur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *