Leikhúsferð

S.l. föstudagskvöld bauð Höfði starfsmönnum og gestum þeirra á leikritið AFINN sem sýnt var í Bíóhöllinni. Um 160 manns mættu á vegum Höfða og skemmtu sér konunglega, en alls voru hátt í 300 manns á sýningunni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *