Laufabrauðsskurður

 

Allmargir íbúar Höfða og dagdeildarfólk tóku þátt í laufabrauðsskurði í dag. Auðséð var á handbragðinu að flestir voru þaulvanir þessari list. Kaffi og konfekt var á borðum og létt yfir fólki við skurðinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *