Kynning á skyndihjálp

Í dag var Gísli Björnsson sjúkraflutningamaður með kynningu á skyndihjálp á Höfða. Fór hann yfir ýmsa þætti skyndihjálpar og fyrstu viðbrögð við ýmsum áföllum.

Kynningin var vel sótt af starfsfólki Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *