Kór Saurbæjarkirkju syngur á Höfða

Í morgun var Ragnheiður Guðmundsdóttir djákni með helgistund í samkomusal Höfða. Með henni var kór Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd sem söng nokkra sálma við undirleik Arnar Magnússonar organista.

 

Mikil aðsókn var að þessari helgistund og hátíðleg stemning í salnum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *