Kór eldri borgara syngur á Höfða

Í gær hélt Hljómur, kór eldri borgara, söngskemmtun á Höfða við góðar undirtektir Höfðafólks og gesta. Stjórnandi kórsins er Valgerður Jónsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *