Kór eldri borgara syngur á Höfða

 

Í gær hélt Hljómur, kór eldri borgara, söngskemmtun í Höfðasal. Stjórnandi kórsins er Katrín Valdís Hjartardóttir og meðleikari Sveinn Arnar Sæmundsson.

 

Mikil aðsókn var að þessari söngskemmtun og undirtektir góðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *