Hið árlega kökukvöld var haldið á Höfða í gærkvöldi. Þar koma starfsmenn með kökur og annað góðgæti að heiman og bjóða íbúum hússins til veislu. Voru veitingar sérlega glæsilegar. Margt var til gamans gert; gamanmál, tónlistarflutningur, danssýning og tískusýning þar sem heimilisfólkið var í aðalhlutverki. Þá lék Gísli Einarsson á harmonikku og stjórnaði fjöldasöng. Þessi skemmtun tókst frábærlega, var mjög vel sótt af íbúum og starfsfólki sem skemmtu sér vel. Þetta árlega boð starfsmanna lýsir vel þeim góða anda sem ríkir á Höfða og þeirri vináttu sem er milli starfsmanna og íbúa hússins.
Ása Ólafsdóttir tekur lagið við undirleik Gísla S.Einarssonar.
Við borðenda: Guðmundína Hallgrímsdóttir, þá Sigurlaug Garðarsdóttir, María Ásmundsdóttir, Sigrún Valgarðsdóttir, Helga Jónsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir og Hildur Bernódusdóttir.
Valur Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir og Steinunn Hafliðadóttir.
Frá vinstri: Tómas Jónsson, Kristín Magnúsdóttir, Anna Guðjónsdóttir, Sigurveig Eyjólfsdóttir, Hrafnhildur Ólafsdóttir og Sigríður Björnsdóttir. Standandi Erna Kristjánsdóttir.
Frá vinstri: Sigurlaug Garðarsdóttir, María Ásmundsdóttir, Maggi G.Ingólfsson, Sigrún Valgarðsdóttir og Helga Jónsdóttir. Að baki Helgu sjást Dagný Guðmundsdóttir og Arína Guðmundsdóttir.
Frá vinstri: Kristín Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Sitjandi frá vinstri, Sigríður Sigursteinsdóttir, Guðný Þorvaldsdóttir og Sjöfn Jóhannesdóttir. Standandi frá vinstri, Baldur Magnússon, Hákon Björnsson, Sigurður B. Sigurðsson og Stefán Bjarnason en þau tóku þátt í tískusýningu.
Ungir tónlistarmenn.
Sjöfn Jóhannesdóttir og Stefán Bjarnason sýna tískufatnað. Sitjandi: Ingibjörg Ólafsdóttir, standandi Júlíana Karvelsdóttir.
Fjær: Ólöf Auður Böðvarsdóttir. Frá vinstri: Ásta Arngrímsdóttir, Ingigerður Höskuldsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir, Nanna Sigurðardóttir, María Kristinsdóttir, Hrönn Theódórsdóttir og Guðmundína Hallgrímsdóttir.
Kökuborðið.
Boðið var upp á glæsilegar veitingar.
Tertur og aftur tertur.
Frá vinstri, Magni Ingólfsson, Halla Jónsdóttir, Jón Ákason, Skúli Ketilsson og Haraldur Magnússon.
Pönsur, kleinur, skonsur og fleira.
Glæsilegt veisluborð.
Frá vinstri: Sigríður Jónsdóttir og hjónin Hákon Björnsson og Sigríður Sigursteinsdóttir.
Frá vinstri: Sigurbjörg Halldórsdóttir, Svanheiður Friðjónsdóttir og Lára V. Jóhannesdóttir.
Frá vinstri: Rut Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Hákon Björnsson, Sigríður Sigursteinsdóttir, Svava Símonardóttir, Halla Jónsdóttir og Jón Ákason. Að baki Jóns sést Skúli Ketilsson.
Fremra borð frá vinstri: Herdís Ólafsdóttir, Málfriður Þorvaldsdóttir og Bára Pálsdóttir.
Frá vinstri: Lára Gunnarsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir, Gunnar Guðjónsson, Magnús Guðmundsson og Jónína Finsen.
Hjónin Valur Gunnarsson og og Ása Ólafsdóttir.
Frá vinstri: Kristín Kristinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Helga Árnadóttir og Guðrún Jónsdóttir. Fjær sjást Haraldur Magnússon og Björn Sigurbjörnsson.
Frá vinstri: Herdís Ólafsdóttir, Bára Pálsdóttir, Sigurður B.Sigurðsson, Valgarður L.Jónsson, Guðný Þorvaldsdóttir, Valgerður Einarsdóttir og Ingileif Guðjónsdóttir.
Gísli S.Einarsson.
Þessi mynd er ekki í fókus. – Sleppa henni
Frá vinstri: Lárus Beck Wormsson, Þuríður Jónsdóttir, Árni Kristinsson og Bjarni Guðmundsson. Fjær sjást Sigurður B.Sigurðsson og Valgarður L.Jónsson.
Kökuborð.
Frá vinstri: Lára V. Jóhannesdóttir, Svanhildur Skarphéðinsdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir.
Frá vinstri: Sigurður B.Sigurðsson, Valgarður L.Jónsson, Guðný Þorvaldsdóttir, Valgerður Einarsdóttir og Ingileif Guðjónsdóttir.
Frá vinstri: Haraldur Magnússon og Sigurður Halldórsson.
Vinstra megin við borðið sitja frá vinstri: Sóley Sævarsdóttir, Sigrún Björgvinsdóttir og Hildur Skarphéðinsdóttir. Að baki þeim sést Sigurlaug Garðarsdóttir. Við borðendann situr Ingibjörg Sigurvaldadóttir, næst henni er Dagný Guðmundsdóttir, þá Ragna Ragnarsdóttir, Erla Óskarsdóttir og fremst er Hulda Ragnarsdóttir.
Veisluborð.
Fremst frá vinstri: Unnur Guðmundsdóttir og Hildur Bernódusdóttir. Aftar frá vinstri: Erla Óskarsdóttir, Katrín Baldvinsdóttir og Sigurlaug Sigurðardóttir.
Gisli S. Einarsson á harmonikkunni og Ása Ólafsdóttir tekur lagið.
Tískusýningafólk. Fremri röð frá vinstri Sigrún Stefánsdóttir, Sigríður Sigursteinsdóttir, Guðný Þorvaldsdóttir og Sjöfn Jóhannesdóttir. Aftari röð frá vinstri: Baldur Magnússon, Hákon Björnsson, Sigurður B.Sigurðsson og Stefán Bjarnason.
Við borðið sitja frá vinstri: Sigurður Halldórsson, Skúli Ketilsson og Björn Sigurbjörnsson.
Frá vinstri: Steinunn Hafliðadóttir, Sigrún Halldórsdóttir, Sigríður Steinsdóttir og Sigurjón Jónsson.
Baki í myndavélina snúa Sólveig Krisinsdóttir og Maggi G.Ingólfsson. Á milli þeirra sést Guðjón Guðmundsson.
Frá vinstri: Ragnar Guðmundsson, Stefán Bjarnason og hjónin Hallveig Eiríksdóttir og Sveinn Jónsson.
Skúli Ketilsson.
Við borðið sjást frá vinstri: Sigríður Björnsdóttir, Elín Frímannsdóttir, Guðríður Halldórsdóttir og Steinunn Jósefsdótti. Fjær er Rakel Gísladóttir að aðstoða Helgu Indriðadóttur.