Kjartan ráðinn framkvæmdastjóri

Á fundi stjórnar Höfða í gær var samþykkt að ráða Kjartan Kjartansson rekstrarfræðing í starf framkvæmdastjóra Höfða.

Kjartan sem er starfsmaður PricewaterhouseCoupers tekur væntanlega við starfinu um næstu mánaðmót.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *