Kaffihúsakvöld var á Höfða í gær frá kl. 20-22. Mikil aðsókn var og á mörkunum að samkomusalurinn væri nógu stór.
Ingibjörg, María og Adda afhentu verðlaun fyrir Boccia mótið og Guðjón þakkaði þeim fyrir undirbúning og framkvæmd mótsins sem tókst í alla staði frábærlega.
Sigurbjörg hjúkrunarforstjóri lagði til skemmtikrafta. Hallgrímur maður hennar lék á gítar og stjórnaði fjöldasöng. Börn þeirra Harpa og Halldór ásamt Sigurbjörgu dóttur Halldórs sungu og að lokum tóku hjónin lagið vegna eindreginna tilmæla gesta. Mjög góður rómur var gerður að tónlistarflutningi þessarar söngelsku fjölskyldu.
Mikil ánægja var með þetta kaffihúsakvöld sem tókst í alla staði mjög vel.
Sigurbjörg Halldórsdóttir og Hallgrímur Árnason
Harpa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Árnason.
Hallgrímur Árnason og Harpa Hallgrímsdóttir.
Á fremsta borði eru frá vinstri: Einar Þórodsson, Guðrún Adolfsdóttir, Valgerður Einarsdóttir og Haraldur Magnússon. Fjær sjást frá vinstri Lárus B.Wormsson og Magni Ingólfsson.
Halldór Hallgrímsson og Harpa Hallgrímsdóttir.
Á fremsta borði eru frá vinstri: Sigríður Ármannsdóttir, Halla Jónsdóttir, Jón Ákason og Guðrún Jónsdóttir. Fjær sjás frá vinstri: Sigurjón Jónsson, Magnús Guðmundsson, Marinó Árnason og lengst til hægri Tómas SIgurðsson.
Sigurbjörg Halldórsdóttir yngri.
Hallgrímur Árnason.
Lárus B.Wormsson ásamt þremur dætrum sínum. Til hægri situr Tómas Sigurðsson.
Fremst til hægri situr Þuríður Jónsdótti. Að baki henni má sjá frá vinstri Herdísi Ólafsdóttur, Sigrúnu Halldórsdóttur, Steinunni Hafliðadóttur og Sigurð Halldórsson.
Frá vinstri: Guðrún Adolfsdóttir, Skúli Þórðarson og Sjöfn Jóhannesdóttir.
Frá vinstri: Guðný Þorvaldsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Ingibjörg Ólafsdóttir iðjuþjálfi afhendir þeim verðlaun.
Frá vinstri sitja: Elín Frímannsdóttir, Steinunn Jósefsdóttir og Guðrún Jónsdóttir. Standandi eru Margrét A.Guðmundsdóttir og María Ásmundsdóttir.
Frá vinstri: Guðný Þorvaldsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir.
Frá vinstri: Tómas Sigurðsson, Sigrún Halldórsdóttir og Eggert B.Sigurðsson. Í ræðustól er Margrét A.Guðmundsdóttir.
Frá vinstri: Jónína Finsen, Katrín Baldvinsdóttir og Elín Frímannsdóttir.
Standandi er Skúli Þórðarson. Sitjandi frá vinstri Málfríður Þorvaldsdóttir, Þuríður Jónsdóttir og lengst til hægri Sigríður Ármannsdóttir. Að baki Skúla situr Grétar Jónsson.
Frá vinstri: Helga Árnadóttir, Guðjón Guðmundsson, Sjöfn Jóhannesdóttir og Arndís Þórðardóttir.
Sigurbjörg Halldórsdóttir og Hallgrímur Árnason.
Standandi er Skúli Þórðarson og sitjandi Grétar Jónsson.
Standandi: Ingibjörg Ólafsdóttir og Eggert B.Sigurðsson. Sitjandi fremst Sigurbjörg Ragnarsdóttir og Ingileif Guðjónsdóttir. Á milli þeirra sést Guðjón Guðmundsson.