Jólasöngur.

Í dag sungu Söngsystur, þær Auður Árnadóttir, Friðrika Bjarnadóttir, Hulda Óskarsdóttir og Sigríður Ketilsdóttir, jólasöngva og fleiri falleg lög við
gítarundirleik. Íbúar Höfða troðfylltu samkomusal heimilisins, tóku vel undir sönginn og þökkuðu þessum heiðurskonum með kröftugu lófataki.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *