Jólahlaðborð

Hið árlega jólahlaðborð Höfða var í hádeginu í dag. Boðið var upp á fjölbreytt úrval gómsætra rétta sem Bjarni kokkur og samstarfsfólk hans í eldhúsinu töfraði fram. Var mikil ánægja með matinn og þjónustuna og át margur yfir sig.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *