Jólaball

Í gær var haldið jólaball fyrir börn og barnabörn íbúa og starfsmanna Höfða. Jólasveinarnir Stekkjastaur og Hurðaskellir komu í heimsókn og dansað var í kringum jólatréð. Börnin fengu gos og poka með sælgæti og foreldrarnir kaffi og smákökur.

 

Börn og foreldrar troðfylltu samkomusal Höfða og skemmtu sér vel.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *