Jólaannir á hárgreiðslustofunni

Þessa dagana er mikið að gera hjá Guðnýju hárgreiðslukonu sem stendur myrkranna á milli við að klippa og snyrta íbúa og starfsmenn Höfða fyrir jólin og einnig fyrir fólk utan úr bæ. Við smelltum mynd af henni þegar hún var að eiga við höfuð Elísabetar sjúkraþjálfara.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *