Hin árlega Höfðagleði var haldin í kvöld. Á Höfðagleði mæta íbúar, starfsmenn, fyrrverandi starfsmenn, læknar og stjórn Höfða, alls 170 manns. Margrét A.Guðmundsdóttir setti skemmtunina og stjórnaði henni. Borin var fram þríréttuð veislumáltíð sem samanstóð af sjávarréttasúpu, lambafille og desert. Var almenn ánægja með þennan frábæra mat sem Bjarni bryti og hans fólk reiddi fram.
Undir borðum stjórnaði Hallgrímur Árnason fjöldasöng, dregið var í happdrætti þar sem íbúar og starfsmenn fengu glæsilega vinninga í boði Einars Ólafssonar kaupmanns.
Guðjón Guðmundsson og Margrét A.Guðmundsdóttir fóru með gamanmál, leynigestur kom fram og spurðu Sigurður Halldórsson og Sjöfn Jóhannesdóttir hann spjörunum úr og fundu að lokum út hver hann var ; Ásmundur Ólafsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Höfða. Sigursteinn Hákonarson söng nokkur lög við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar og endaði að sjálfsögðu á Angeliu eftir kröftugt uppklapp. Ásmundur Ólafsson rifjaði upp ferð starfsmanna til Edinborgar og fór með þjóðsöng Kolbeinseyjar sem Höfðafólk hafði sungið fyrir Skotana. Elton John kom í heimsókn, leikinn af Elísabetu Ragnarsdóttur, með aðstoð nýútskrifaðra lífvarða úr lífvarðaskóla ríkisins, Baldurs Magnússonar og Magga G.Ingólfssonar.
Að lokum var dansað til miðnættis við undirleik, Jóns Heiðars Magnússonar, Geirs Guðlaugssonar og Sirrýjar Indriðadóttur.
Mikil ánægja var með veitingar, skemmtiatriði og músík og tókst Höfðagleðin því í alla staði mjög vel.
Elísabet Ragnarsdóttir útbýr vagninn fyrir Elton John.
Elton John (Elísabet) kom akandi í þessum glæsilega vagni.
Frá hægri: Einar Þóroddsson, Magnús Guðmundsson og Jónína Finsen. Við borðsendann er Sigurjón Jónsson. Að baki honum stendur Margrét A.Guðmundsdóttir. Vinstra megin sést Aðalheiður Arnfinnsdóttir
Frá vinstri: Sjöfn Jóhannesdóttir, Bjarney Hagalínsdóttir og Aðalheiður Arnfinnsdóttir.
Frá vinstri: Marinó Árnason, Jónína Finsen, Magnús Guðmundsson og Einar Þóroddsson.
Frá vinstri: Bryndís Guðmundsdóttir, Erla Pálsdóttir, Elsa Hjörleifsdóttir. Við borðsendann er Cristel Einvarðsson og fremst til hægri Hrefna Björnsdóttir.
Frá vinstri: Bryndís Guðmundsdóttir, Erla Pálsdóttir og Elsa Hjörleifsdóttir. Að baki þeim sjást Kristján Pálsson og Erla Gísladóttir.
Frá vinstri: Nanna Sigurðardóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Ingibjörg Rósa Aðalsteinsdóttir, María Kristinsdóttir og Ingigerður Höskulsdóttir.
Frá vinstri: María Kristinsdóttir , Ingibjörg Rósa Aðalsteinsdóttir, Ingigerður Höskuldsdóttir.
Frá vinstri: Erla Gísladóttir, Áslaug Hjartardóttir, Ingibjörg Sigurvaldadóttir og Sveinn Guðbjarnason.
Frá hægri: Magni Ingólfsson og Sveinn Guðbjarnason.
Frá vinstri: Rakel Gísladóttir, Sigríður Einarsdóttir, Sóley Sævarsdóttir, Guðrún Björnsdóttir og Svandís Ásgeirsdóttir.
Vinstra megin borðs sjást Skúli Þórðarson, Hörður Jónsson og Sigurður Halldórsson. Fremst til hægri er Ólafía Magnúsdóttir.
Fra vinstri: Ásthildur Theódórsdóttir, Edda Guðmundsdóttir, Guöbjörg Halldórsdóttir, Erla Sveinsdóttir, Svanhildur Skarphéðinsdóttir, Marta Ásgeirsdóttir. Fremst til hægri er Vigdís Jóhannsdóttir og Guðný Guðjónsdóttir.
Frá vinstri: Marta Ásgeirsdóttir, Helga Jónsdóttir, Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir og Guðrún Sigurbjörnsdóttir. Að baki henni sjást Rakel Gísladóttir og Guðrún Björnsdóttir.
Guðný Aðalgeirsdóttir og María Ásmundsdóttir. Að baki þeim standa Guðrún Björnsdóttir og Svandís Ásgeirsdóttir. Lengst til hægri sést Arndís Valdimarsdóttir.
Frá vinstri: Benedikt Jónmundsson, Ásmundur Ólafsson, Emilía Petrea Árnadóttir og Jónas Kjerúlf. Við vegginn sitja Arinbjörg Kristinsdóttir og Marianne Ellingsen, þá Sigurbjörg Halldórsdóttir og fremst Anton Ottesen.
Frá vinstri: Sigrún Valgarðsdóttir, Baldur Magnússon og Sigurbjörg Halldórsdóttir. Fjær standa til vinstri Unnur Guðmundsdóttir og Sigurbjörg Ragnarsdóttir.
Lengst til vinstri er Guðjón Guðmundsson. Frá hægri: Karen Jónsdóttir, Anton Ottesen, Guöbjörn Björnsson, Reynir Þorsrteinsson, Sigurbjörg Halldórsdóttir og Sólveig Kristinsdóttir.
Frá vinstri: Sigrún Valgarðsdóttir, Rún Halldórdóttir, Arinbjörg Kristinsdóttir, Marianne Ellingsen og hjónin Sólveig Kristinsdóttir og Þórir Þórhallsson.
Frá hægri: Rún Halldórsdóttir, Elísabet Ragnarsdóttir, Maggi G.Ingólfsson, Jónas Kjerúlf, Benedikt Jónmundsson, Guðjón Guðmundsson. Við borðsendann situr Hallgrímur Árnason og til vinstri er Sigurbjörg Halldórsdóttir.
Frá vinstri standa: Margrét Rögnvaldsdóttir, Ásthildur Theódórsdóttir og Jóhanna S.Gylfadóttir sem sker kjötið.
Þórir Þórhallsson, Vigdís Jóhannsdóttir og Guðný Guðjónsdóttir.
Vinstra megin borðs sjást Sigríður Sigursteinsdóttir, Hákon Björnsson og Kristín Kristinsdóttir. Hægra megin sjást frá hægri: Bjarni Guðmundsson, Sigurður B.Sigurðsson og Haraldur Magnússon. Lengst til hægri er Sigurður Halldórsson.
Bjarni Þór Ólafsson matreiðslumeistari.
Við borðið sjást frá vinstri: Rut Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Halla Jónsdóttir. Fjær sjást Kristinn Finnsson og Steinunn Hafliðadóttir.
Frá hægri: Rut Jónsdóttir, Svava Símonardóttir og Sigrún Stefánsdóttir.
Karen Jónsdóttir, Anton Ottesen og Guðbjörn Björnsson
Guðjón Guðmundsson og Benedikt Jónmundsson.
Hallgrímur Árnason.
Guðjón Guðmundsson afhendir vinning í happdrætti. Margrét A.Guðmundsdóttir talar í hljóðnemann.
Fella út
Skúli Ketilsson.
Margrét A.Guðmundsdóttir og Guðjón Guðmundsson stjórna happdrætti.
Frá vinstri: Grétar Jónsson, hjónin Guðbjörg Pétursdóttir og Gunnar Guðjónsson og lengst til hægri er Stefán Bjarnason.
Guðjón afhendir happdrættisvinning. Til vinstri er Skúli Þórðarson.
Fella út.
Sjöfn Jóhannesdóttir og Sigurður Halldórsson. Fremst til hægri situr Skúli Þórðarson og að baki honum Bjarni Guðmundsson.
Fella út.
Sjöfn Jóhannesdóttir, Sigurður Halldórsson og Margrét A.Guðmundsdóttir. Lengst til hægri er Björn Sigurbjörnsson.
Glæsilegur eftirréttur.
Sigursteinn Hákonarson syngur við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar.
Fella út.
Ásmundur Ólafsson ávarpar samkomuna. Til vinstri sést Aðalheiður Oddsdóttir.
Fremst sitja Inga Dóra Þorkelsdóttir til vinstri og Hulda Óskarsdóttir.
Frá vinstri sitja: Sigrún Halldórsdóttir, Steinunn Hafliðadóttir, Sigríður Ármannsdóttir og Kristinn Finnsson. Standandi er Svala Ýr Smáradóttir. ………
Standandi er Baldur Magnússon. Vinstra megin við súluna situr Guðbjörg Pétursdóttir og hægra megin Grétar Jónsson. Við borðið hægra megin sjást frá vinstri tvenn hjón: Hallveig Eiríksdóttir og Sveinn Jónsson og Hákon Björnsson og Sigríður Sigursteinsdóttir. Lengst til hægri er Skúli Ketilsson.
Fella út
Fella út
Fella út
„Elton John“ við hljóðfærið
Fella út
Fella út
Baldur Magnússon og Maggi G.Ingólfsson.
Fella út
Frá vinstri: Baldur Magnússon, Elísabet Ragnarsdóttir og Maggi G.Ingólfsson. Lengst til hægri sést Sveinn Guðbjarnason.
Frá vinstri: Stefán Bjarnason, Ólafur Gíslason og Björn Sigurbjörnsson.
Fella út
Standandi frá vinstri: Maggi G.Ingólfsson, Ingibjörg Ólafsdóttir og Baldur Magnússon
Fella út
Fella út
Guðrún Sigurbjörnsdóttir
Fella út
Fella út
Fella út
Fella út
„Elton John“ veifar til gesta undir vökulum augum öryggisvarðarins.
Frá vinstri: Kristinn Finnsson, Guðrún Adolfsdóttir, Bára Pálsdóttir og Helga Árnadóttir.
Sigríður Einarsdóttir.
Sigríður Einarsdóttir, Skúli Þórðarson og Hallgrímur Árnason.
Frá vinstri: Anna Erlendsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir, Arndís Þórðardóttir, Helga Gísladóttir. Við borðsendann Sigurveig Eyjólfsdóttir. Lengst til hægri er Helga Indriðadóttir og næst henni Steinunn Jósefsdóttir. Standandi eru Svala Ýr Smáradóttir og Guðný Sigurðardóttir
Næst eru hjónin Ása Ólafsdóttir og Valur Gunnarsson, þá Sjöfn Jóhannesdóttir, Bjarney Hagalínsdóttir og Sigríður Ármannsdóttir.