Hljómur heimsækir Höfða

Hljómur, kór eldri borgara á Akranesi, söng fyrir íbúa Höfða í gær. Stjórnandi kórsins er Katrín Valdís Hjartardóttir, undirleikari Sveinn Arnar Sæmundsson og flautuleikari Sigríður Hjördís.

 

Söngur kórsins fékk góðar undirtektir Höfðafólks sem fyllti samkomusalinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *