Herdís heimsækir Höfða

Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi heimsótti Höfða í dag og spjallaði við íbúa og starfsmenn. Á myndinni heilsar Herdís upp á Freystein Jóhannsson en þau eru gamlir vinnufélagar af Morgunblaðinu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *