Heimsókn úr ráðuneyti.

Oddný Vestmann starfsmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins heimsótti Höfða 15.september og kynnti sér starfsemina. Sigurbjörg Ragnarsdóttir tók á móti Oddnýju, en þær eiga mikil og góð samskipti vegna vistunarmála.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *