Heimsókn þingmanna

Jón Bjarnason og Katrín Jakobsdóttir þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs heimsóttu Höfða í dag og spjölluðu við íbúa og starfsmenn, en nú standa yfir kjördæmadagar á Alþingi þar sem þingmenn fara um kjördæmin og hitta fólk að máli.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *