Heimsókn frá Grund

Í dag heimsóttu Höfða 11 hjúkrunarfræðingar frá Grund dvalar- og hjúkrunarheimili í Reykjavík. Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri fræddi þær um starfsemi Höfða og sýndi þeim heimilið.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *