Handavinnuleiðbeinendur í heimsókn

S.l. laugardag heimsóttu Höfða 42 konur úr Félagi handavinnuleiðbeinenda. Komu þær víða af landinu. Helga Jónsdóttir deildarstjóri dagdeildar tók á móti þeim og sagði frá starfseminni á Höfða og bauð þeim upp á kaffi og konfekt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *