Grundartangakórinn á Höfða

Grundartangakórinn söng fyrir íbúa Höfða í gær, en kórinn heimsækir Höfða reglulega við góðar undirtektir.

Söngur kórsins gerði mikla lukku hjá Höfðafólki sem troðfyllti samkomusal heimilisins. Stjórnandi Grundartangakórsins er Atli Guðlaugsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *