Grillveisla starfsmanna.

Starfsmannafélag Höfða bauð til grillveislu í Garðakaffi í fyrrakvöld. Bjarni kokkur grillaði nokkur lambalæri í holu sem hann og Baldur grófu bak við safnaskálann. Yfir 40 starfsmenn mættu og skemmtu hver öðrum til miðnættis. Frábær matur og góð stemning gerðu þessa kvöldstund eftirminnilega.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *