Góðar gjafir

Í síðustu viku gaf Arion banki Höfða 3 tölvur og tölvuskjái. Einnig gaf  Íslandsbanki tölvuskjá. Fyrr í vetur gaf Sjóvá 3 tölvur. Þessar góðu gjafir hafa nýst Höfða mjög vel og eru gefendum færðar bestu þakkir fyrir góðan hug til heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *