Góð gjöf

Í dag heimsótti sr. Eðvarð Ingólfsson Höfða og færði heimilinu að gjöf nýja þýðingu Biblíunnar.

 

Ragnheiður Guðmundsdóttir djákni á Höfða veitti þessari góðu gjöf viðtöku.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *