Gleðivika

Í gær hófst gleðivika á Höfða og stendur hún til 25.nóvember. Þema vikunnar er bleiki liturinn. Starfsmenn klæðast og punta sig með bleiku. Bleiki liturinn er auk þess hafður til skrauts víðs vegar í húsinu. Meira að segja maturinn í gær var bleikur (soðinn lax).

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *