Gleðilegt ár – nýtt nafn

Íbúar, starfsmenn og stjórn Höfða senda lesendum heimasíðunnar bestu kveðjur og óskir um gott og farsælt komandi ár.

 

1.janúar breytist nafn Dvalarheimilisins Höfða í Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili. Kennitala verður óbreytt, 500576-0229.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *