Gamlir fóstbræður syngja á Höfða

 

S.l. laugardag hélt kór gamalla fóstbræðra söngskemmtun á Höfða. Kórstjóri er Árni Harðarson.Mjög góð aðsókn var að þessari söngskemmtun og undirtektir góðar.

 

Meðfylgjandi mynd tók Helgi Daníelsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *