Fyrirlestur um heilabilun.

Svava Aradóttir hjúkrunarfræðingur hjá fyrirtækinu NORDIC LIGHTS í Kaupmannahöfn flutti fyrirlestur sem hún nefndi “Reiði skjólstæðingurinn” á Höfða í dag. Fyrirlesturinn fjallaði um atferlis- og hegðunarvandkvæði fólks með heilabilunareinkenni.

Fyrirlesturinn var mjög vel sóttur af starfsfólki Höfða sem lagði margar spurningar fyrir Svövu og fékk við þeim greið svör.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *