Framsóknarmenn heimsækja Höfða

Ásmundur Einar Daðason og Eygló Harðardóttir þingmenn Framsóknarflokksins heimsóttu Höfða í gær ásamt Guðmundi Páli Jónssyni formanni bæjarráðs Akraness.

 

Gestirnir heilsuðu upp á íbúa og dagdeildarfólk og funduðu með stjórnendum Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *