Framsóknarmenn heimsækja Höfða

 

Frambjóðendur Framsóknarflokksins, Guðmundur Páll Jónsson, Dagný Jónsdóttir og Elsa Arnardóttir heimsóttu Höfða í dag. Þau kynntu stefnumál Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum n.k. laugardag og ræddu við íbúa og starfsmenn. Með þeim í för var Guðmundur Steingrímsson alþingismaður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *