Framboðskynning Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs

Frambjóðendur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs heimsóttu Höfða í gær. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, Björg Gunnarsdóttir og Rún Halldórsdóttir ræddu við íbúa og starfsmenn og kynntu stefnumál flokksins í komandi alþingiskosningum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *