Framboðskynning sjálfstæðisflokksins

Frambjóðendur í þremur efstu sætum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í komandi Alþingiskosningum, þau Einar K.Guðfinnsson, Haraldur Benediktsson og Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, heimsóttu Höfða í dag.

 

Þau heilsuðu upp á íbúa, dagdeildarfólk og starfsmenn og ræddu við framkvæmdastjóra um starfsemi heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *