Framboðskynning Sjálfstæðisflokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti stefnumál sín í bæjarstjórnakosningunum á Höfða í dag. Frambjóðendur í öðru og þriðja sæti listans, Sæmundur Víglundsson og Eydís Aðalbjörnsdóttir, ásamt Gísla S.Einarssyni bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins spjölluðu við íbúa og starfsmenn og kynntu sér starfsemi Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *