Framboðskynning Samfylkingarinnar.

Í dag heimsóttu frambjóðendur Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi Höfða og kynntu stefnumál flokksins fyrir næstu þingkosningar.

Guðbjartur Hannesson, Karl V.Matthíasson, Anna Kristín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir spjölluðu við íbúa og starfsmenn og kynntu sér starfsemi heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *