Framboðskynning Frjálslynda flokksins.

Frjálslyndi flokkurinn kynnti stefnumál sín í komandi bæjarstjórnarkosningum á Höfða í dag. Frambjóðendur í fjórum efstu sætum listans, Karen Jónsdóttir, Magnús Þór Hafsteinsson, Rannveig Bjarnadóttir og Sæmundur Halldórsson ásamt Guðjóni A.Kristjánssyni alþingismanni kynntu sér starfsemi heimilisins og spjölluðu við íbúa og starfsmenn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *