Framsóknarflokkurinn kynnti stefnumál sín í komandi bæjarstjórnarkosningum á Höfða á dag. Frambjóðendur í fjórum efstu sætum listans, Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri, Magnús Guðmundsson, Guðni Tryggvason og Dagný Jónsdóttir kynntu sér jafnframt starfsemi heimilisins og spjölluðu við íbúa og starfsmenn.