Framboðskynning Framsóknarflokksins.

Framsóknarflokkurinn kynnti stefnumál sín í komandi bæjarstjórnarkosningum á Höfða á dag. Frambjóðendur í fjórum efstu sætum listans, Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri, Magnús Guðmundsson, Guðni Tryggvason og Dagný Jónsdóttir kynntu sér jafnframt starfsemi heimilisins og spjölluðu við íbúa og starfsmenn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *