Frambjóðendur Framsóknarflokksins í heimsókn

Frambjóðendur í 2.-4.sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi Alþingiskosningum, þau Ásmundur Einar Daðason, Elsa Lára Arnardóttir og Jóhanna María Sigmundsdóttir, heimsóttu Höfða síðdegis í dag og spjölluðu við íbúa og starfsmenn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *